Hægt er að stilla kerfið til að taka „snapshot“ af öllum gögnum, stýrikerfinu og uppsetningu sjálfkrafa. Þannig að t.d. ef það kemst vírus inn á tölvuna hjá þér sem byrjar að dulkóða gögnin þín. þá er til öruggt afrit af þeim í Datatech skýinu sem þú getur endurheimt með nokkrum músarsmellum. Við getum einnig stillt kerfið til að nota einingalæsingu (e.object lock) sem tryggir að ekki er hægt að eiga neitt við afritð gögn eða breyta þeim.